Skip to main content

8 ára afmæli

By 04/09/2017september 6th, 2017FRÉTTIR

Afmælishelgi 7. – 9. september.

Smakk og frábær afmælisverð alla helgina.

Verðum með kynningu á frábæru ítölsku vörunum frá Savitar og ítalski kjötmeistarinn Sergio Falaschi verður á staðnum með allskyns góðgæti fyrir gesti.

Grillið verður í gangi, SKÚBB mætir á svæðið með ómótstæðilegan ís og Júlladiskó heldur uppi fjörinu föstudag og laugardag.

Afmælisverð:
Nautahakk á 1.390 kr/kg, lasagne (1kg) á 1.390 kr.
20% afsláttur af hamborgurum með brauði, nautalund de luxe, nauta mínútusteik í hvítlauk og pipar, lamba file, ítölskum pylsum og sælkeradraum. Gildir meðan birgðir endast.
Sjáumst í Kjötkompaní.