Skip to main content

Bóndadagur 2021

By 22/01/2021FRÉTTIR

Af tilefni bóndadags, bjóðum við 20% afslátt af eftirfarandi vörum, bæði í netversluninni og í verslunum okkar á Granda og Hafnarfirði, dagana 22. og 23. janúar.

Lamba ribeye í sítrónu-smjör kryddlegi
Lamba ribeye grillspjót í black garlic kryddlegi
Nauta framfile
Nautalund de luxe í trufflusveppa kryddi
Nauta mínútusteik í hvítlauk og pipar
Nautalunda miðja chateaubriand 30 daga hangin
Nautalund de luxe

Desert:
Brownie bomba, brownie með kókosrjóma og jarðarberjasósu

 

Skoða tilboð.