
SÉRVALIN HÁGÆÐA ÍTÖLSK VARA
Við elskum ítalska matargerð og alvöru ítalskan mat.
Með það að markmiði að bjóða Íslendingum upp á það besta sem Ítalía hefur að bjóða lögðum við í ferðalag. Niðurstaðan er vörulína sem við erum einstaklega stolt af, Kjötkompaní Ítalía.
Vörurnar koma frá Ítalíu án milliliða, beint til okkar. Alvöru ítalskar vörur frá fjölskyldufyrirtækjum, lagaðar eftir aldagömlum hefðum og uppskriftum.
Sérvaldar hágæða ítalskar vörur, það er Kjötkompaní Ítalía.
Jón Örn – Kjötkompaní
Vörurnar
Vörurnar eru fjölbreyttar. Sósur, pasta, olíur, pestó, trufflur og margt fleira.
Allar eiga vörurnar það sameiginlegt að koma beint frá Ítalíu og vera í hæsta gæðaflokki. Allar vörurnar eru sérvaldar af okkur, fyrir ykkur.
Með ítölsku vörunum viljum við gera Íslendingum kleift að upplifa og elda alvöru ítalskan mat á einfaldan og fljótlegan hátt.
Það er Kjötkompaní Ítalía.
OLÍUSMAKK Á ÍTALÍU
TRUFFLUVEIÐAR & MARINARA
VÖRUR
-
Rautt pesto 180 gr
1.290 kr. -
Grænt pesto 180 gr
1.290 kr. -
Trufflusalt 100 gr
1.990 kr. -
Sítrónusalt 100 gr
1.490 kr. -
Kaldpressuð jómfrúarolía með hvítlauk 100 ml
1.390 kr. -
Kaldpressuð jómfrúarolía með sítrónu 100 ml
1.390 kr. -
Kaldpressuð jómfrúarolía með salvíu og rósmarín 100 ml
1.390 kr. -
Kaldpressuð jómfrúarolía með chili 100 ml
1.390 kr. -
Sólblómaolía 500 ml
1.390 kr. -
Hvíttrufflu hunang 40 gr.
1.990 kr. -
Kaldpressuð jómfrúarolia 500 ml
2.990 kr. -
Extra virgin ólívuolía Ghizzano 250 ml
3.490 kr. -
Marinara pastasósa með lauk 500 ml
1.190 kr. -
Marinara pastasósa með hvítlauk 500 ml
1.190 kr. -
Marinara pastasósa með rauðvíni 250 ml
990 kr. -
Marinara pastasósa með ólífum 250 ml
990 kr. -
Marinara pastasósa með trufflum 250 ml
1.990 kr. -
Ravioli með trufflum 250 gr
1.090 kr. -
Pasta tagliolini með kóngasveppum 250 gr
2.490 kr. -
Pasta tagliolini með trufflum 250 gr
2.490 kr. -
Pasta tagliolini með trufflum 1 kg
4.990 kr. -
Spaghetti 500 gr
1.090 kr. -
Linguine 500 gr
1.090 kr. -
Nastri Toscani 500 gr
1.090 kr. -
Barba 500 gr
1.090 kr. -
Tagliatelle Grandi 500 gr
1.090 kr. -
Casarecce 500 gr
1.090 kr. -
Viti Piccole 500 gr
1.090 kr. -
Penne Rigate 500 gr
1.090 kr. -
San Marzano tómatar heilir 500 gr
1.490 kr. -
Hvíttrufflu olía 250 ml
2.990 kr. -
Sólþurrkaðir tómatar í jómfrúarolíu 300 gr
1.690 kr. -
Grænar ólífur 250 gr
1.490 kr. -
Þystilhjörtu í jómfrúarolíu 180 gr
2.490 kr. -
Svartar trufflur í heilu 70 gr
4.490 kr. -
Oro bianco, hvítvíns vinaigrette með hvítri trufflu 100 ml
2.390 kr. -
Parmesan sósa með hvítri trufflu 200 gr
2.990 kr. -
Cacio E Pepper með trufflum 200 gr
1.690 kr. -
Tartufaio sauce, trufflumauk 80 gr
1.090 kr. -
Aspas pastasósa með hvítum trufflum 200 gr
2.990 kr. -
Carbonara sósa 200 gr
1.490 kr. -
Grænar ólífur 580 gr
1.890 kr. -
Risotto acquerello 250 gr
990 kr. -
Risotto með kóngasveppum 200 gr
1.690 kr. -
Risotto með svörtum trufflum 200 gr
2.290 kr. -
Villisvína ragú 200 gr
2.990 kr. -
Askja af hágæða ólífuolíu (4×100 ml)
10.990 kr.