ÍTÖLSK MATARGERÐ

Námskeið í ítalskri matargerð

Ítalski stórvinur okkar og hinn margrómaði, Michele Manchini, ætlar að miðla af reynslu sinni og kenna allt það helsta í ítalskri matargerð.
Michele starfar sem yfirmatreiðslumaður á hótelinu Stella della Versilia sem staðsett er í Marina Di Massa, í Toscana.

Námskeiðið er u.þ.b. 2 og 1/2 klst og fer fram í Kjötkompaní, Hafnarfirði.
Innifalið í námskeiðsgjaldinu eru uppskriftir – ásamt ítölsku réttunum sem verða eldaðir og gott ítalskt rauðvín frá Antinori.

Allar ítalskar vörur verða á 15% afslætti fyrir þátttakendur.

Dagsetningar

Námskeið verða auglýsing síðar