Bjart var yfir öllum þegar Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, Guðni Bergsson, formaður KSÍ og Jón Örn Stefánsson eigandi Kjötkompaní, skrifðuðu undir samning um veitingaþjónustu á viðburðum KSÍ á Laugardalsvelli.
Við hjá Kjötkompaníi erum hæstánægð með innsiglaðan samning og hlökkum til að fæða svangan landann á mest spennandi viðburðum Íslendinga.
HÚH!