Skip to main content

Nýjung hjá Kjötkompaní

By 27/06/2014FRÉTTIR

VIÐ KYNNUM

Nauta rib eye eldað yfir nóttina, þú pantar steikina hjá okkur, við sjáum um að elda og þú sækir til okkar rétt áður enn gestirnir mæta. Þarf að panta með dags fyrirvara. Steikingaraðferðin hefur verið að slá í gegn hjá okkur, steikin rúntar á milli 5 mismunandi prógramma á þessum 20 – 24 tímum.

Ef þú elskar nautakjöt þá er þetta eitthvað sem þú þarft að prófa.

KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR