Greiðsluskilmálar

Afhending vöru
Vörur eru sóttar í verslun Kjötkompaní að Dalshrauni 13 Hafnarfirði eða Grandargarði 29 Reykjavík. , einnig  er hægt að fá vörurnar sendar heim á höfuðborgarsvæðinu gegn 3.000 kr. sendingargjaldi. Sendingar eru keyrðar út milli 15:00 og 19:00 alla virka daga, á laugardögum eru sendingar keyrðar út mill 10:00 og 17:00. Pantanir þurfa að berast Kjötkompaní eigi síðar en kl. 22:00 síðasta virka dag fyrir afhendingu.

Verð
Öll verð á síðunni eru í íslenskum krónum og innihalda virðisaukaskatt.

Greiðslur
Greiða þarf fyrir veitingarnar áður en veitingar eru afgreiddar og afhentar frá Kjötkompaní, við millifærslu skal senda greiðslukvittun á netfangið kjotkompani@kjotkompani.is , þegar varan er sótt í verslun er hægt að greiða á staðnum með greiðslukorti.

Skila- og endurgreiðsluréttur
Enginn skila- eða endurgreiðsluréttur er á vörunum nema komi upp galli.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við kaupin. Upplýsingar verða ekki afhentar þrija aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög og varnarþing
Skilmála þessa ber að túlka samkvæmt íslenskum lögum, ef kemur upp ágeiningur milli kaupenda skal málinu vísað til íslenskra dómstóla.

Kjötkompaní ehf
Kt: 500709-0140
VSK-númer: 102131
Dalshrauni 13
220 Hafnarfirði