SMJÖRHJÚPAÐ RIBEYE
  1. Vel hangið og flott nauta ribeye, hjúpað ljúffengu trufflusmjöri
  2. Kjötið hefur hangið í kæli í a.m.k. 25 daga
  3. Komið kjarnhitamæli fyrir í miðri steikinni og saltið örlítið með flögusalti
30 daga hangið
  1. Stillið ofninn á 90 gráður og þegar steikin hefur náð 54 gráðum í kjarna skal stöðva eldunina
  2. Inn á milli er gott að ausa trufflusmjörinu yfir steikina
  3. Hvílið steikina í u.þ.b. 10 mínútur
Fullkomnun
  1. Njótið!
Við seljum steikina eingöngu í heilum bitum.
PANTA