Vegna árshátíðarferðar starfsfólks Kjötkompaní verður ekki hægt að taka við pöntunum helgina 13.-15. september en verslanir okkar verða opnar og stútfullar af kræsingum.