HLAÐBORÐ #1

FORRÉTTIR

Sushi: blandaðar makirúllur og nigiri bitar
Nautafile skorið hrátt í sal með tataki sósu
Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Nautatartar á kryddbrauði með rauðlauk og capers
Laxatartar á kryddbrauði með capers
Humar-saltfisksalat
Hreindýrapate með rauðlaukssultu og rifsberjum

AÐALRÉTTIR

Lambagrillsteik villikrydduð
Hunangsgljáð kalkúnabringa með grænmetisfyllingu

MEÐLÆTI

Soðsósa
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og fedaosti
Steikt rótargrænmeti
Sætar kartöflur
Ofnbakaðar kartöflur í soði
Waldorf-salat
Nýbakað brauð

Verð pr mann 7.790 kr

HLAÐBORÐ #2

FORRÉTTIR

Gæsapaté með rauðlauks-marmelaði og rifsberjum
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Humarsaltfisk-salat
Laxatartar með capers og hvítlauks-lime sósu
Nauta carpaccio með ferskum parmessan
Laxacarpaccio

AÐALRÉTTIR

Nauta rib eye heilsteikt
Kalkúnabringur með Kalkúnafyllingu

MEÐLÆTI

Soðsósa
Kartöflusalat með suðrænum áhrifum
Salvíusósa (með kalkún)
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, feda osti og ólífum
Ofnbakaðar kartöflur
Gratin kartöflur
Nýbakað brauð

Verð pr mann 7.990 kr

HLAÐBORР#3

FORRÉTTIR

Hreindýra-borgarar með gráðostasósu
Mini grísasamlokan „eina sanna“
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Laxatartar með lime og avocado
Sjávarréttasalat
Tapaz brauð með ferskum mozzarella
Tapaz brauð með tígrisrækju
Tapazbrauð með buffalo kjúkling
Nauta carpaccio með ferskum parmessan
Gæsapate með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nautafile skorið í sal með tataki sósu
Sushi: nigiribitar með lax, rækju og ál
Sushi: makirúllur blandaðar

AÐALRÉTTIR

Nautalundir í trufflu-sveppa kryddlegi
Lambalæri í sítrónusmjör kryddlegi

MEÐLÆTI

Villisveppasósa
Kartöflusalat
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, feda osti og ólífum
Ofnbakaðar kartöflur
Nýbakað brauð

Verð pr mann 8.690 kr