FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #1

FORRÉTTIR

Mini hamborgarar með beikoni og osti
Mini grísasamloka
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Laxatartar með lime og avocado
Sjávarréttasalat
Tapaz brauð með ferskum mozzarella
Tapaz brauð með tígrisrækju
Tapazbrauð með buffalo kjúkling
Nauta carpaccio með ferskum parmesan
Gæsapate með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nautafile skorið í sal með Tataki sósu
Sushi: nigiribitar með lax, rækju og ál
Sushi: makirúllur blandaðar

AÐALRÉTTIR

Nautaspjót (nauta lund) í trufflu-sveppa kryddlegi
Kjúklingaspjót

MEÐLÆTI

Dippsósur með grillspjótum
Nýbakað brauð

Súkkulaðihjúpuð jarðaber og ananas

Verð pr mann 7.250 kr

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #2

FORRÉTTIR

Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Laxatartar á kryddbrauði með capers
Humar-saltfisksalat
Hreindýrapate

AÐALRÉTTIR

Lambagrillsteik villikrydduð
Hunangsgljáð kalkúnabringa með grænmetisfyllingu

MEÐLÆTI

Soðsósa
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og fedaosti
Steikt rótargrænmeti
Sætar kartöflur
Ofnbakaðar kartöflur í soði
Waldorf-salat
Nýbakað brauð

Verð pr mann 6.990 kr

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #3

TAPAZ | STICKS | SUSHI

TAPAZRÉTTIR

Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime
Risarækja, tapenade og sóltómatur
Grafið naut, skalottulauks-marmelaði og piparrótarsósa
Ferskur mozzarella, ferskt basil og ólívuolía
Humar – saltfisksalat með ólívum og capers
Laxatartar með capers
Buffalo kjúklingur
Gæsapaté með rauðlaukssultu og rifsberjum

Í MINISKÁLUM

Lax í sítrus
Nauta tartar með piparrótarsósu

STICKS

Kjúklingur í tex mex kryddlegi
Naut í piparsósu
Grísa grillspjót í mangó og chili

SÓSUR MEÐ STICKS

Hvítlaukssósa
Hunangs sinnepssósa

SUSHI

Blandaðar makirúllur
Nigiri með ferskum lax, rækju og ál
Wasabi, engifer, japönsk soja sósa

Súkkulaðihjúpuð jarðaber og ananas

Verð pr mann 5.990 kr

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #4

BRUNCH

MATSEÐILL

Blandaðir ostar
Ítölsk brauð, pesto, ólífur og sólþurrkaðir tómatar
Ostasalat
Kjúklingasalat
Sjávarréttasalat
Reyklaxapate með reyktum lax og piparrótar-rjóma
Grafið nautafile
Grafinn lax með hunangs-sinnepssósu
Pastasalat
Ávaxtalat: melónur, jarðarber, bláber, ananas, vínber
Kjúklingagrillspjót í mangó chili
Nautagrillspjót í piparkryddlegi
Ferskt salat með ólívu-mixi
Kartöflusalat

Verð pr mann 5.990 kr

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #5

FORRÉTTIR

Sushi: nigiri bitar með lax, tígrisrækju og ál
Sushi: makirúllur með lax, ál, grænmeti og krabba
Lax í sítrus
Grafið nautafile á tapaz brauði með rauðlaukssultu og piparrót
Hreindýrapate með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nauta carpaccio með ferskum parmesan, rucola og lime
Humar-ragout (borið fram í litlum pottum)

AÐALRÉTTIR

Kjúklingaspjót í mexico kryddlegi

Kalkúnagrillspjót

Nautagrillspjót í piparkryddlegi

Sjávarrétta-grillspjót á Israel cous cous

MEÐLÆTI

Ferskt salat með melónu, fedaost og furuhnetum
Kartöflusalat með sætum kartöflum
Kartöflusalat
3 tegundir dippsósur fyrir spjótin

Verð pr mann 6.950 kr