FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #1

FORRÉTTIR

Mini hamborgarar með beikoni og osti
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Laxatartar með lime og avocado
Sjávarréttasalat
Heitreyktur lax á seljurótarmauki með grænsprettum
Tapaz brauð með ferskum mozzarella
Tapaz brauð með tígrisrækju
Tapazbrauð með buffalo kjúkling
Nauta carpaccio með ferskum parmesan
Gæsapaté með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nautalund „Tataki“

AÐALRÉTTIR

Nautaspjót (nautalund) í trufflu-sveppakryddlegi
Kjúklingaspjót

MEÐLÆTI

Grillspjót með dippsósum
Súkkulaðihjúpuð jarðaber og ananas

Verð pr mann 5.990 kr

HAFA SAMBAND

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #2

FORRÉTTIR

Nauta carpaccio með ferskum parmesan, trufflu-vinaigrette og klettasalati
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Heitreyktur lax á seljurótarmauki með grænsprettum
Humar-saltfiskssalat
Hreindýrapaté með rauðlaulkssultu og rifsberjum

AÐALRÉTTIR

Lambafile, kryddað með ferskum kryddjurtum
Hunangsgljáð kalkúnabringa með kalkúnafyllingu

MEÐLÆTI

Soðsósa
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og fetaosti
Steikt rótargrænmeti
Sætar kartöflur
Ofnbakaðar kartöflur í soði
Waldorfsalat
Nýbakað brauð

Verð pr mann 6.990 kr

HAFA SAMBAND

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #3

TAPAZRÉTTIR

Nauta carpaccio með ferskum parmesan, klettasalati og oro bianco
Crispy pork
Miniborgari með humar og chili mayonesi
Miniborgari með nautalund bernaise
Grafin gæs með rauðlaukssultu og piparrótarsósu
Ferskur mozzarella, fersk basilikka og tómatur
Buffalo-kjúklingur á tapazbrauði
Tígrisrækja, tapenade með sólþurrkuðum tómötum
Hreindýrapaté með rifsberjum
Heitreyktur lax á seljurótarmauki með grænsprettum

SPJÓT

Kjúklingur í tex-mex kryddlegi
Nautaspjót í trufflu-kryddlegi (nautalundir)

SÓSUR MEÐ SPJÓTUM

Hvítlaukssósa
Hunangssinnepssósa

Súkkulaðihjúpuð jarðaber og ananas

Verð pr mann 5.990 kr

HAFA SAMBAND

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #4

BRUNCH

MATSEÐILL

Steikarpylsur
Beikon
Eggjahræra
Ávaxtasalat
Nauta carpaccio með ferskum parmesan og klettasalati
Sjávarréttasalat
Grafið naut með piparrótarrjóma
Andapaté með rauðlaukssultu og rifsberjum
Nautagrillspjót með dippsósu
Kjúklingagrillspjót með dippsósu
Ferskt salat með avocado, sólþurrkuðum tómötum og fetaosti
Hummus
Rautt og grænt pesto
Amerískar pönnukökur og hlynsíróp
Nýbakað brauð

Verð pr mann 5.990 kr

HAFA SAMBAND

FERMINGAR-
HLAÐBORÐ #5

SÚPUHLAÐBORÐ

#1 UNGVERSK GÚLLASSÚPA

Meðlæti:
Nýbakað brauð
Hummus
Rautt og grænt pesto
Ætiþistlar
Grænar ólívur
Fetaostur

Verð pr mann 1.990 kr

#2 MEXICO KJÚKLINGASÚPA

Meðlæti:
Nýbakað brauð
Heimabakað nachos
Sýrður rjómi
Rifinn ostur

Verð pr mann 1.990 kr

HAFA SAMBAND